fbpx

Lífrænar hindberjakúlur

Ljúffengar og lífrænar hindberjakúlur sem gott er að grípa í úr frystinum þegar mann langar í eitthvað smá sætt!

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 15 stk ferskar döðlur (sem þarf að steinhreinsa)
 1 dl lífrænar möndlur frá Rapunzel
 1 dl lífrænar kasjúhnetur frá Rapunzel
 1 dl lífrænt kókos + 1 dl kókos til að velta uppúr, frá Rapunzel
 2 msk lífræn kókosolía frá Rapunzel
 2 dl frosin hindber

Leiðbeiningar

1

Byrjið á að mala möndlurnar, hneturnar og kókos í matvinnsluvél þar til orðið að nokkuð fíngerðu kurli

2

Bætið því næst kókosolíu og döðlum og blandið vel.

3

Að lokum er frosnum hindberjum bætt útí og blandað vel. Búið til kúlur og veltið uppúr kókos.

4

Ágætt er að nota svona sleppiskeið þar sem blandan frekar mjúk.

5

Geymið kúlurnar í frysti.


Uppskrift eftir Hildi Ómars.

DeilaTístaVista

Hráefni

 15 stk ferskar döðlur (sem þarf að steinhreinsa)
 1 dl lífrænar möndlur frá Rapunzel
 1 dl lífrænar kasjúhnetur frá Rapunzel
 1 dl lífrænt kókos + 1 dl kókos til að velta uppúr, frá Rapunzel
 2 msk lífræn kókosolía frá Rapunzel
 2 dl frosin hindber

Leiðbeiningar

1

Byrjið á að mala möndlurnar, hneturnar og kókos í matvinnsluvél þar til orðið að nokkuð fíngerðu kurli

2

Bætið því næst kókosolíu og döðlum og blandið vel.

3

Að lokum er frosnum hindberjum bætt útí og blandað vel. Búið til kúlur og veltið uppúr kókos.

4

Ágætt er að nota svona sleppiskeið þar sem blandan frekar mjúk.

5

Geymið kúlurnar í frysti.

Lífrænar hindberjakúlur

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
PiparkökukúlurHvað er meira jóla en piparkökur? Hér erum við með hollar hrákúlur eða orkukúlur sem bragðast eins og piparkökur. Þessar…