fbpx

Kjúklingasalat með vínberjum og fetaosti í bbq hunangssósu

Kjúklingasalat í bbq hunangssósu.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 4 kjúklingabringur, frá Rose Poultry
 1 msk olía frá Filippo Berio
 1 poki klettasalat
 6 sneiðar beikon, skorið í bita og steikt
 ½ agúrka, skorið í litla bita
 12 stk litlir tómatar, skornir í tvennt
 vínber, skorin í tvennt
 ½ rauðlaukur, saxaður smátt
 ½ krukka feti, frá Mjólka
 ½ poki nachos, mulið
BBQ sósa
 4 msk Hunts bbq sósa
 4 hvítlauksrif, pressuð
 3 msk hunang
 3 msk balsamik edik
 2 msk olía af fetaostinum

Leiðbeiningar

1

Hitið olíu á pönnu og steikið kjúklingabitana. Saltið og piprið.

2

Blandið hráefnum fyrir sósuna saman og hellið yfir kjúklinginn og steikið í 1 mínútu. Kælið lítillega.

3

Setjið öll hráefnin fyrir salatið saman í skál og blandið vel saman..

4

Setjið kjúklinginn yfir allt og berið fram með nachos og fetaosti.

DeilaTístaVista

Hráefni

 4 kjúklingabringur, frá Rose Poultry
 1 msk olía frá Filippo Berio
 1 poki klettasalat
 6 sneiðar beikon, skorið í bita og steikt
 ½ agúrka, skorið í litla bita
 12 stk litlir tómatar, skornir í tvennt
 vínber, skorin í tvennt
 ½ rauðlaukur, saxaður smátt
 ½ krukka feti, frá Mjólka
 ½ poki nachos, mulið
BBQ sósa
 4 msk Hunts bbq sósa
 4 hvítlauksrif, pressuð
 3 msk hunang
 3 msk balsamik edik
 2 msk olía af fetaostinum

Leiðbeiningar

1

Hitið olíu á pönnu og steikið kjúklingabitana. Saltið og piprið.

2

Blandið hráefnum fyrir sósuna saman og hellið yfir kjúklinginn og steikið í 1 mínútu. Kælið lítillega.

3

Setjið öll hráefnin fyrir salatið saman í skál og blandið vel saman..

4

Setjið kjúklinginn yfir allt og berið fram með nachos og fetaosti.

Kjúklingasalat með vínberjum og fetaosti í bbq hunangssósu

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
USA kjúklingurÍ sumar pantaði ég grillaðan kjúkling á einum af veitingastöðunum þar og fékk í fyrsta sinn „Creamy Corn“ eða rjómakennt…
MYNDBAND
Klassískt sesarsalatHér er uppskrift að afar góðu sesarsalati. Uppskriftin er einföld og inniheldur romain salat, kjúkling í hvítlauks BBQ Caj P…