Japanskt Kjúklingasalat

Kjúklingasalat með sweet chili og soja.

blank
Magn1 skammturRating0.0

Uppskrift

Hráefni

 Sweet Chilli sósan frá Blue Dragon
 2 msk Sojasósa frá Blue Dragon
 1/2 bolli Olía frá Filippo Berio
 2 msk hunang
 Kjúklingur
 Salat grunnur, t.d. spínat eða klettasalat
 Grænmeti eftir smekk
 Núðlur

Leiðbeiningar

1

Kjúklingur eldaður og rifinn niður og settur í skál, síðan er sweet chili sósunni hellt yfir og blandað saman.

2

Salatgrunnur eins og til dæmis klettasalat eða spínat og grænmeti eftir smekk, t.d. mangó, rauðlaukur, gúrka, tómatar og jarðaber.

3

Instant-núðlur steiktar aðeins á pönnu þar til þær verða ljósbrúnar.

4

Dressingin er einföld, í lítinn pott seturu 1/2 bolla olíu, 2 msk hunang og 2 matskeiðar af soyja sósunni og blandar saman á lágum hita.

5

Hellir síðan helmingnum af dressinguni yfir salatið og geymir hinn helminginn ef matargestir vilja fá sér meiri dressingu.

SharePostSave

Hráefni

 Sweet Chilli sósan frá Blue Dragon
 2 msk Sojasósa frá Blue Dragon
 1/2 bolli Olía frá Filippo Berio
 2 msk hunang
 Kjúklingur
 Salat grunnur, t.d. spínat eða klettasalat
 Grænmeti eftir smekk
 Núðlur
Japanskt Kjúklingasalat

Aðrar spennandi uppskriftir

blank
MYNDBAND
BBQ chilli kjúllaleggirÞessir BBQ chilli kjúllaleggir eru fullkomnir, hvort sem er á sameiginlegt hlaðborð eða sem kvöldmatur fyrir alla fjölskylduna. Auðvitað má…