fbpx

Heimilisbaka

Sælkerabaka með kartöflumús, hakkfyllingu og smjördeigi.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 500 g kartöflumús
Hakkfylling
 Filippo Berio ólífuolía til steikingar
 600 g nautahakk
 1 stk laukurfínt skorinn
 4 stk hvítlaukurpressuð
 Ítalskt krydd eftir smekk
 salt og pipar
 0,50 stk kúrbíturfínt skorinn
 2 stk gulræturfínt skornar
 200 g Philadelphia rjómaostur
 1 dós Hunt‘s Tomato sauce basil, garlic & oregano tómatsósa 227 g
 1 dós Hunt‘s Tomatos diced, tómatar í sneiðum411 g
 1 dós Hunt‘s Tomato paste tómatmauk180 g
 4 msk Oscar fljótandi nautakraftur
Ofan á
 Smjördeig
 2 egg

Leiðbeiningar

1

Hitið ólífuolíu á pönnu. Steikið nautahakkið.

2

Setjið hvítlauk, lauk og krydd á pönnuna.

3

Bætið kúrbít og gulrótunum saman við.

4

Blandið tómatsósu, tómatmauki og tómatbitunum saman við ásamt nautakrafti.

5

Smyrjið kartöflumús á botninn á eldföstu móti.

6

Setjið rjómaostinn yfir kartöflumúsina.

7

Hellið nautahakkinu yfir og leggið smjördeigið ofan á og sníðið það að forminu.

8

Penslið smjördeigið með eggjunum.

9

Bakið við 180°C í 15-20 mínútur.

10

Berið fram með salati og góðu brauði.

DeilaTístaVista

Hráefni

 500 g kartöflumús
Hakkfylling
 Filippo Berio ólífuolía til steikingar
 600 g nautahakk
 1 stk laukurfínt skorinn
 4 stk hvítlaukurpressuð
 Ítalskt krydd eftir smekk
 salt og pipar
 0,50 stk kúrbíturfínt skorinn
 2 stk gulræturfínt skornar
 200 g Philadelphia rjómaostur
 1 dós Hunt‘s Tomato sauce basil, garlic & oregano tómatsósa 227 g
 1 dós Hunt‘s Tomatos diced, tómatar í sneiðum411 g
 1 dós Hunt‘s Tomato paste tómatmauk180 g
 4 msk Oscar fljótandi nautakraftur
Ofan á
 Smjördeig
 2 egg

Leiðbeiningar

1

Hitið ólífuolíu á pönnu. Steikið nautahakkið.

2

Setjið hvítlauk, lauk og krydd á pönnuna.

3

Bætið kúrbít og gulrótunum saman við.

4

Blandið tómatsósu, tómatmauki og tómatbitunum saman við ásamt nautakrafti.

5

Smyrjið kartöflumús á botninn á eldföstu móti.

6

Setjið rjómaostinn yfir kartöflumúsina.

7

Hellið nautahakkinu yfir og leggið smjördeigið ofan á og sníðið það að forminu.

8

Penslið smjördeigið með eggjunum.

9

Bakið við 180°C í 15-20 mínútur.

10

Berið fram með salati og góðu brauði.

Heimilisbaka

Aðrar spennandi uppskriftir