fbpx

Hakk, spagettí og falið grænmeti

Spaghetti bolognese með földu grænmeti.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 1/2 pakki spaghetti
 500 gr nautahakk
 1 bolli blómkál
 1 bolli brokkolí
 ½ bolli gulrætur
 1 lúka spínat
 1 dós Hunt‘s pastasósa cheese and garlic
 Parmareggio Parmesan ostur

Leiðbeiningar

1

Gufusjóðið blómkál, brokkolí og gulrætur og sjóðið spagettíið eftir leiðbeiningum á pakka.

2

Hitið pönnuna vel, bætið 1 msk ólífuolíu . Steikið hakkið í 5 mínútur

3

Bætið grænmetinu út í matvinnsluvél ásamt pastasósunni og maukið vel. Hellið út á hakkið og látið malla í smástund.

DeilaTístaVista

Hráefni

 1/2 pakki spaghetti
 500 gr nautahakk
 1 bolli blómkál
 1 bolli brokkolí
 ½ bolli gulrætur
 1 lúka spínat
 1 dós Hunt‘s pastasósa cheese and garlic
 Parmareggio Parmesan ostur

Leiðbeiningar

1

Gufusjóðið blómkál, brokkolí og gulrætur og sjóðið spagettíið eftir leiðbeiningum á pakka.

2

Hitið pönnuna vel, bætið 1 msk ólífuolíu . Steikið hakkið í 5 mínútur

3

Bætið grænmetinu út í matvinnsluvél ásamt pastasósunni og maukið vel. Hellið út á hakkið og látið malla í smástund.

Hakk, spagettí og falið grænmeti

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
BBQ chilli kjúllaleggirÞessir BBQ chilli kjúllaleggir eru fullkomnir, hvort sem er á sameiginlegt hlaðborð eða sem kvöldmatur fyrir alla fjölskylduna. Auðvitað má…
MYNDBAND
Taco ídýfaKaldar rjómaostadýfur eru í miklu uppáhaldi. Það er því gaman að prófa eitthvað nýtt í slíkum efnum og hér kemur…