Grilluð kjúklingasamloka með indversku ívafi

  , , ,   

júní 23, 2016

Djúsí tandoori kjúklingasamloka.

Hráefni

70 gr AB mjólk

2-3 msk Patak‘s Tandoori spice

1 msk sítrónusafi

Salt og pipar

Filippo Berio hvítlauks ólífuolía

700 gr Rose Poultry úrbeinuð kjúklingalæri

Patak‘s naan brauð

Jógúrt dressing

Leiðbeiningar

1Hrærið saman AB mjólk, Tandoori spice og sítrónusafa og hellið yfir kjúklingalærin, látið liggja í marineringunni í 30 mínútur eða lengur.

2Grillið í 15-20 mínútur eða þar til kjúklingurinn er fulleldaðir.

3Kryddið með salti og pipar og hvítlauks ólífuolíu.

4Grillið grænmeti og kryddið með salti og pipar og hvítlauks ólífuolíu.

5Grillið naan brauðið.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Svartbaunaborgari með fetaosti og sriracha jógúrtsósu

Sælkeraborgari fyrir grænkera.

Bragðmikill BBQ svartbaunaborgari

Þessir borgarar eru ótrúlega einfaldir og bragðgóðir. Það skemmir svo auðvitað ekki fyrir að þeir eru bráðhollir og vegan án þess að gefa nokkuð eftir í djúsíheitum.

Jalapenó osta fylltir grillaðir bbq hamborgarar

Jalapenó osta fylltir grillaðir BBQ hamborgarar eru ótrúlega djúsí og fyrst og fremst hrikalega bragðgóðir.