fbpx

Grilluð kjúklingasamloka með indversku ívafi

Djúsí tandoori kjúklingasamloka.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 70 gr AB mjólk
 2-3 msk Patak‘s Tandoori spice
 1 msk sítrónusafi
 Salt og pipar
 Filippo Berio hvítlauks ólífuolía
 700 gr Rose Poultry úrbeinuð kjúklingalæri
 Patak‘s naan brauð
 Jógúrt dressing

Leiðbeiningar

1

Hrærið saman AB mjólk, Tandoori spice og sítrónusafa og hellið yfir kjúklingalærin, látið liggja í marineringunni í 30 mínútur eða lengur.

2

Grillið í 15-20 mínútur eða þar til kjúklingurinn er fulleldaðir.

3

Kryddið með salti og pipar og hvítlauks ólífuolíu.

4

Grillið grænmeti og kryddið með salti og pipar og hvítlauks ólífuolíu.

5

Grillið naan brauðið.

DeilaTístaVista

Hráefni

 70 gr AB mjólk
 2-3 msk Patak‘s Tandoori spice
 1 msk sítrónusafi
 Salt og pipar
 Filippo Berio hvítlauks ólífuolía
 700 gr Rose Poultry úrbeinuð kjúklingalæri
 Patak‘s naan brauð
 Jógúrt dressing

Leiðbeiningar

1

Hrærið saman AB mjólk, Tandoori spice og sítrónusafa og hellið yfir kjúklingalærin, látið liggja í marineringunni í 30 mínútur eða lengur.

2

Grillið í 15-20 mínútur eða þar til kjúklingurinn er fulleldaðir.

3

Kryddið með salti og pipar og hvítlauks ólífuolíu.

4

Grillið grænmeti og kryddið með salti og pipar og hvítlauks ólífuolíu.

5

Grillið naan brauðið.

Grilluð kjúklingasamloka með indversku ívafi

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Big Mac HamborgariJá krakkar mínir, núna getið þið útbúið ykkar eigin „Big Mac“ heima í eldhúsinu! Það skiptir máli að fletja hakkið…
MYNDBAND
Grillaðar samlokurHér kemur ein djúsí, mjög einföld og ótrúlega góð samloka. Hún inniheldur uppáhalds hamborgarasósuna mína frá Heinz, skinku, salat, tómata,…