Grillaður maís með TABASCO® smjöri

  , , , ,   , ,

júlí 26, 2016

Sterkur og bragðmikill maís á grillið.

  • Fyrir: 4

Hráefni

4 maís stönglar

200 gr smjör

2 msk TABASCO® sósa

1 msk papriku krydd

Leiðbeiningar

1Hreinsið maísinn. Blandið saman smjöri, sítrónu, TABASCO® sósu og paprikukryddi.

2Setjið í grillbakka, berið vel að smjörinu á og grillið í 12-15 mínútur. Snúið reglulega.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Tandoori risarækjur

Hinn fullkomni smáréttur.

Camembert með döðlusírópi og beikoni

Guðdómlegur bakaður camembert með döðlusírópi og beikoni.

Laxa ceviche með mangó, avacado og kóríander

Frábært laxa ceviche.