Grillaðar kjúklingalundir með BBQ chilli marineringu

  , ,   

september 1, 2016

Grillaðar spicy kjúklingalundir.

Hráefni

10 stk kjúklingalundir

2 msk Hunt‘s BBQ Orginal

2 msk olífuolía

2 msk sítrónusafi

2 tsk chillimauk

TABASCO® sósa eftir smekk

Leiðbeiningar

1Blandið saman bbq sósu, ólífuolíu, sítrónusafa og chillimauki.

2Hellið marineringu yfir kjúklinglundirnar og látið marinerast um stund.

3Grillið á heitu grillið í 2-3 mínútur á hvorri hlið.

4Notið TABASCO® sósu eftir smekk.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Lambalæri með mango chutney

Lambalæri á indverskan máta.

Einfaldi laxinn sem matvandir elska

Grillaður lax með asísku ívafi.

Tandoori risarækjur

Hinn fullkomni smáréttur.