Print Options:








Grillaðar kjúklingalundir með BBQ chilli marineringu

Magn1 skammtur

Grillaðar spicy kjúklingalundir.

 10 stk kjúklingalundir
 2 msk Hunt‘s BBQ Orginal
 2 msk olífuolía
 2 msk sítrónusafi
 2 tsk chillimauk
 TABASCO® sósa eftir smekk
1

Blandið saman bbq sósu, ólífuolíu, sítrónusafa og chillimauki.

2

Hellið marineringu yfir kjúklinglundirnar og látið marinerast um stund.

3

Grillið á heitu grillið í 2-3 mínútur á hvorri hlið.

4

Notið TABASCO® sósu eftir smekk.