Fyllt paprika með grænmeti

Grilluð paprika með grænmeti.

Magn1 skammturRating0.0

Uppskrift

Hráefni

 2 stk gul paprika
 2 stk appelsínugul papríka
 1 stk eggaldin
 1 dl Caj P hvítlauks
 1/2 stk kúrbítur
 1 dl maís korn
 2 tsk Blue Dragon Minched Chlli
 200 gr Philadelphia rjómaostur
 2 dl rifinn ostur
 Blue Dragon Peanut satay sósa eftir smekk
 Döðlur

Leiðbeiningar

1

Skerið toppinn af paprikunum og hreinsið. Skerið eggaldin og súkini í sneiðar, veltið upp úr Caj P, saltið og piprið og grillið í 4-5 mínútur á hvorri hlið.

2

Blandið maís, döðlum og chillimauki saman við.

3

Lokið með rifnum osti og grillið í 20 mínútur.

SharePostSave

Hráefni

 2 stk gul paprika
 2 stk appelsínugul papríka
 1 stk eggaldin
 1 dl Caj P hvítlauks
 1/2 stk kúrbítur
 1 dl maís korn
 2 tsk Blue Dragon Minched Chlli
 200 gr Philadelphia rjómaostur
 2 dl rifinn ostur
 Blue Dragon Peanut satay sósa eftir smekk
 Döðlur

Leiðbeiningar

1

Skerið toppinn af paprikunum og hreinsið. Skerið eggaldin og súkini í sneiðar, veltið upp úr Caj P, saltið og piprið og grillið í 4-5 mínútur á hvorri hlið.

2

Blandið maís, döðlum og chillimauki saman við.

3

Lokið með rifnum osti og grillið í 20 mínútur.

Notes

Fyllt paprika með grænmeti

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Fullhlaðið kjúklinga nachosHelgaruppskriftin er mætt og hún er virkilega gómsæt. Fullhlaðið nachos með kjúklingi, svörtum baunum, maís, ostasósu og salsasósu. Frábær réttur…