Ostamús með kanil-eplum, hnetum og karamellu.
Ostamús með kanil-eplum, hnetum og karamellu.
Hátíðleg ísterta fyrir sanna sælkera.
Jóla súkkulaðikaka með kaffikremi.
Nýbakaðar súkkulaðibitakökur og ísköld mjólk, já það er sko alveg hægt að borða nokkrar, kannski meira að segja svolítið margar þannig, hahaha!
Ómótstæðileg Toblerone ostakaka með OREO mulningi.
Oreo fylling, með Milka súkkulaðikjarna og muldu Daim utan um……úff sko útkoman er truffluð.
Er ekki tilvalið að gera sér dagamun og skella í eina OREO hrekkjavökuköku.
Hvað er betra en dúnmjúkur nýbakaður kanilsnúður rjúkandi heitur beint úr ofninum ? Jú rjúkandi hollur heitur kanilsnúður.
Uppskriftin er afar einföld og fljótleg! Það eru aðeins 5 hráefni í þessum sjúklega góða Oreo ís.