Það er svo notalegt að ylja sér í haustinu með heitri og bragðgóðri súpu.

Það er svo notalegt að ylja sér í haustinu með heitri og bragðgóðri súpu.
Týpísk og klassísk innihaldsefni sem einfaldlega klikkar ekki, egg, beikon, cheddar ostur og silkimjúkt graslauksmajónes sem toppar þetta allt svo bragðlaukarnir dansa af gleði.
Hér á ferðinni er ofureinfalt humarpasta sem var undursamlegt.
Svo ljúffengt pasta og passar sérlega vel með hvítvíni.
Grillaðir tómatar sem henta vel með grillmatnum.
Sælkerapasta með tígrisrækjum og grænu pestói.
Rjómalagað basil pestó pasta með risarækjum er einfaldur réttur sem tekur aðeins 20 mín að útbúa.
Fiskur í framandi austurlenskri karrí sósu.
Chili con Pollo