fbpx

Fiskur í karrí

Fiskur í framandi austurlenskri karrí sósu.

Magn4 skammtarRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 Filippo Berio ólífuolía
 4 stk gulræturskornar í sneiðar
 0,50 blaðlaukursmátt skorinn
 Salt og pipar
 3 msk Patak‘s Mild Curry Paste karrímauk
 1 dós Hunt‘s tomato paste tómatmauk
 1 dós Blue Dragon kókosmjólk
 1 límónasafinn
 1 búnt fersk steinselja
 600 g ýsa eða annar hvítur fiskurskorin í litla bita
 kirsuberjatómatar
Meðlæti
 Tilda hrísgrjón
 salat
 Njótið með Saint Clair Sauvignon Blanchvítvíni

Leiðbeiningar

1

Hitið ólífuolíu á pönnu og steikið gulræturnar.

2

Setjið blaðlaukinn á pönnuna.

3

Kryddið með salti og pipar.

4

Bætið karrímaukinu og tómatmaukinu á pönnuna.

5

Hellið því næst kókosmjólkinni saman við ásamt límónusafanum.

6

Bætið ýsunni við og stráið svo steinselju yfir.

7

Látið malla þar til fiskurinn er eldaður.

8

Berið fram með hrísgrjónum og salati.

9

Njótið með köldu Saint Clair Sauvignon Blanc.


Uppskrift eftir Vigdísi Ylfu.

DeilaTístaVista

Hráefni

 Filippo Berio ólífuolía
 4 stk gulræturskornar í sneiðar
 0,50 blaðlaukursmátt skorinn
 Salt og pipar
 3 msk Patak‘s Mild Curry Paste karrímauk
 1 dós Hunt‘s tomato paste tómatmauk
 1 dós Blue Dragon kókosmjólk
 1 límónasafinn
 1 búnt fersk steinselja
 600 g ýsa eða annar hvítur fiskurskorin í litla bita
 kirsuberjatómatar
Meðlæti
 Tilda hrísgrjón
 salat
 Njótið með Saint Clair Sauvignon Blanchvítvíni

Leiðbeiningar

1

Hitið ólífuolíu á pönnu og steikið gulræturnar.

2

Setjið blaðlaukinn á pönnuna.

3

Kryddið með salti og pipar.

4

Bætið karrímaukinu og tómatmaukinu á pönnuna.

5

Hellið því næst kókosmjólkinni saman við ásamt límónusafanum.

6

Bætið ýsunni við og stráið svo steinselju yfir.

7

Látið malla þar til fiskurinn er eldaður.

8

Berið fram með hrísgrjónum og salati.

9

Njótið með köldu Saint Clair Sauvignon Blanc.

Fiskur í karrí

Aðrar spennandi uppskriftir