Fljótlegur og góður réttur! Snilldin við hann er að það er hægt að skella þessu saman á korteri, ganga frá öllu á meðan rétturinn er í ofninum í tuttugu mínútur.

Fljótlegur og góður réttur! Snilldin við hann er að það er hægt að skella þessu saman á korteri, ganga frá öllu á meðan rétturinn er í ofninum í tuttugu mínútur.
Kjúklingalæri í rjómalagaðri ítalskri sósu! Æðislegur réttur fyrir alla fjölskylduna sem er skemmtilegt að útbúa.
Einfaldur og fljótlegur kjúklingaréttur í einu fati sem er alltaf vinsælt.
Einföld og meistaralega góð uppskrift að Tandoori bleikju að hætti Friðrik V. Þessi réttur var í boði á Fiskideginum Mikla 2023 á Dalvík. Uppskriftin er fyrir 4 manns.
Bleikja í Taílenskri sesam- og engifer marineringu fyrir 4 manns sem verður í boði á Fiskideginum Mikla 2023 á Dalvík.
Mexíkósk laxavefja með salsa- og ostasósu.
Kjúklingur í rauðu karrí með ananas og kartöflum.
Hér kemur dásamlegur kjúklingaréttur sem var tilbúinn á 20 mínútum svo það er ekki lengur afsökun fyrir því að prófa ekki að skella í indverskt!
Innblásturinn að þessum ljúffengu Shawarma kjúklingaskálum er fenginn frá skyndibitakeðjunni Halal guys sem rekur staði og vagna í New York. Þar myndast langar raðir daglega þar sem fólk bíður þess að fá vel kryddaðan kjúkling og gul hrísgrjón með hvítlauksósu og salati. Þeir hugrökkustu biðja um extra rauða sósu, en hún er svakalega sterk!