Það er til margt óhollara en þessar kökur en ég reyndi að hafa hráefnið sem hollast með dásamlegu vörunum frá Rapunzel.

Það er til margt óhollara en þessar kökur en ég reyndi að hafa hráefnið sem hollast með dásamlegu vörunum frá Rapunzel.
Gulrótarsósan er bragðmikil og þétt í sér og hjúpar kjúklingin svo fallega og gefur réttinum afar ljúffenga áferð.
Einfalt lífrænt hrökkbrauð sem allir geta gert heima.
Ostakaka með möndlusmjöri, haframulningi og ferskum berjum sem er aðeins í hollari kantinum
Fyrir mér er hinn fullkomni hafraklatti þungur í sér, með stökkri skorpu en rakur og klístraður inn í, með nóg af haframjöli og jú súkkulaði.
Þær eru stökkar að utan, frekar þungar í sér með mjúkri klístraðri miðju sem ég elska. Svo er súkkulaði og appelsínukeimur af þeim án þess að vera yfirþyrmandi.
Speltbrauð á nokkrum mínútum.