aIMG_4838
aIMG_4838

Speltbrauð

    

mars 21, 2017

Speltbrauð á nokkrum mínútum.

Hráefni

300 ml mjólk eða Oatly haframjólk

4 msk sítrónusafi

370 gr spelthveiti frá Rapunzel

90 gr haframjöl (gróft) frá Rapunzel

2 tsk matarsódi

1 ½ tsk salt

150 gr blönduð fræ frá Rapunzel

Leiðbeiningar

1Hitið ofninn 200°C

2Blandið sítrónusafa saman við mjólkina og leyfið að standa í um 5 mínútur.

3Blandið öllum þurrefnunum saman í hrærivélarskálina og notið krókinn.

4Hellið mjólkurblöndunni saman við og blandið vel og því næst fræjunum.

5Spreyið brauðform með PAM og hellið deiginu í formið, stráið fræjum yfir áður en bakað.

6Bakið í um 25 mínútur eða þar til kantarnir verða aðeins gylltir.

Gotterí og gersemar, Berglind Hreiðarsdóttir.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Daim_Creme_Burlee (Medium)

Daim Creme Bruleé

Besta Creme Brulée uppskriftin með Daim.

Dumle_Rocky_road (Medium)

Dumle Rocky Road

Gómsætir karamellubitar með hnetum.

Toblerone_terta (Medium)

Toblerone terta

Hátíðleg Toblerone terta með svampbotni.