aIMG_4838
aIMG_4838

Speltbrauð

    

mars 21, 2017

Speltbrauð á nokkrum mínútum.

Hráefni

300 ml mjólk eða Oatly haframjólk

4 msk sítrónusafi

370 gr spelthveiti frá Rapunzel

90 gr haframjöl (gróft) frá Rapunzel

2 tsk matarsódi

1 ½ tsk salt

150 gr blönduð fræ frá Rapunzel

Leiðbeiningar

1Hitið ofninn 200°C

2Blandið sítrónusafa saman við mjólkina og leyfið að standa í um 5 mínútur.

3Blandið öllum þurrefnunum saman í hrærivélarskálina og notið krókinn.

4Hellið mjólkurblöndunni saman við og blandið vel og því næst fræjunum.

5Spreyið brauðform með PAM og hellið deiginu í formið, stráið fræjum yfir áður en bakað.

6Bakið í um 25 mínútur eða þar til kantarnir verða aðeins gylltir.

Gotterí og gersemar, Berglind Hreiðarsdóttir.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

MG_5782

Spínat og ostafylltar smjördeigsbollur

Þessar spínat og ostafylltu smjördeigsbollur eru hreint út sagt tryllt góðar!

MG_8646-819x1024

Örlítið hollari súkkulaðibita kökur

Góðar súkkulaðibita kökur eins og þær eiga að vera, nema úr örlítið hollari innihaldsefnum, fullkomið ef þú spyrð mig!

Processed with VSCO with  preset

Algjörlega ótrúlegir kókosbitar

Þessir bitar eru ofsalega fljótlegir og renna álíka fljótt niður í svanga munna, litla sem stóra. Aðeins hollara nammi og alveg ótrúlegt gúrm sem gott er að eiga í frysti eða kæli.