Sous vide ungnauta framfille með koníaks- grænpiparsósu, sannkölluð veisla á diskinn þinn.

Sous vide ungnauta framfille með koníaks- grænpiparsósu, sannkölluð veisla á diskinn þinn.
Bakaður camembert ostur fyrir alvöru sælkera, truffluhunangið er alveg æðislegt.
Hátíðlegt lambakjöt með sælkerasósu.
Ljúffeng kalkúnabringa með stökkri villisveppaskel og villisveppasósu.
Franskar andabringur með steiktum kartöflum, kantarella sveppasósu og rósakáli með rjóma og parmesan. Gott er að bera öndina fram með t.d. waldorfsalati og það er algjört „must“ að steikja kartöflurnar upp úr andafitunni. Rósakál með rjóma og parmesan setur punktinn yfir i-ið og allt rennur þetta svo ljúflega niður með góðu rauðvíni. MMMmmmm…!
Það þarf ekki að kosta til ógrynni af kryddum til að gera góða marineringu, góð olía og fersk hráefni er eitthvað sem ég elska í marineringu.
Þessi súpa er einstaklega bragðgóð og matarmikil. Uppskriftin er frekar stór og hentar þessi súpa því vel fyrir hittinga en við fjölskyldan gerum hana þó reglulega bara fyrir okkur og þá dugar hún í tvo daga.
Andalæri er frábær og fljótlegur matur, einfaldur, hollur og ó svo góður. Þetta salat er æðislegt.
Hvítlauks- og rósmarínkjúklingur sem dansar við bragðlaukana.