Einfalt og gott epla- og bláberjasalat sem hentar vel með hátíðarmatnum

Einfalt og gott epla- og bláberjasalat sem hentar vel með hátíðarmatnum
Rjómalöguð sveppasósa með svörtum kantarellum sem passar fullkomlega við hreindýrið. Sósan passar einnig með hvaða öðru kjöti sem er.
Swiss Miss er mjög bragðgott og frábært að setja útí kaffið, algjört nammi! Chili og kanill setur síðan punktinn yfir-ið og rífur aðeins í. Fullkomið í kuldanum.
Litlar pavlovur með súkkulaði- og kaffirjóma.
Ostamús með kanil-eplum, hnetum og karamellu.
Hátíðleg ísterta fyrir sanna sælkera.
Ómótstæðileg Toblerone ostakaka með OREO mulningi.
Hátíðleg Daim ísterta með heitri Toblerone súkkulaðisósu.
Heit súkkulaðikaka með blautri miðju.