Humarsúpa er guðdómleg, hvort sem hún er sem forréttur eða aðalréttur.

Humarsúpa er guðdómleg, hvort sem hún er sem forréttur eða aðalréttur.
Rababarinn er eitt merki þess að haustið nálgast og mikil nostalgía fólgin í því að týna rababara og gæða sér á honum, jafnvel með smá sykri. Svo er hann dásamlegur í sultugerð, kökur og eftirrétti eins og þennan sem er ofureinfaldur í gerð og bragðast ó-svo-vel!
Þetta er ótrúlega góð blanda sem þið verðið að smakka! Þetta er ekta til að bera fram í sunnudagsbrönsinum eða bara einfaldlega sem kvöldmatur eða hádegismatur.
Ristaðar bruschettur með hvítlauksrjómaosti frá Philadelphia. Ekta til þess að bera fram í matarboðum, saumaklúbbshittingum eða sem meðlæti með góðu pasta.
Þessi spagettí réttur er afar einfaldur sem tekur stuttan tíma að gera en samt svo góður.
Hér kemur uppskrift að fylltum kartöflum sem eru fullkomnar sem meðlæti með grillmatnum.
Einföld köld sósa sem hentar vel með öllum grillmat.
Þetta eru mjúkir og ljúffengir bakaðir kleinuhringir með pekanhnetum, vermandi kryddum og ómótstæðilegu Philadelphia rjómaostakremi. Tekur enga stund að setja saman og smellpassar með kaffinu!
Æðislegar lambakótilettur á grillinu með grilluðu grænmeti og kaldri sósu.