Grillsósa

    

júní 22, 2021

Einföld köld sósa sem hentar vel með öllum grillmat.

Hráefni

170 g Heinz majónes

70 g Philadelphia rjómaostur

½ sítróna (safinn)

2 rifin hvítlauksrif

1 msk. saxaður graslaukur

1 msk. Heinz Sweet BBQ sósa

1 msk. sykur

1 tsk. salt

Leiðbeiningar

1Pískið allt saman í skál þar til kekkjalaust.

2Geymið í kæli fram að notkun.

Uppskrift frá Berglindi á Gotterí.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Tælenskur hummus með rauðu karríi & kókos

Bragðmikill en þó ekki sterkur, tælensk áhrifin frá innihaldsefnunum leyna sér ekki.

Heilgrillaður lambahryggur og meðlæti

Þessi lambahryggur er eitthvað sem þið verðið að prófa! Að pensla hann með Caj P grillolíu og elda á útigrillinu er svakalega gott.

Dýrðleg sveppasósa með svörtum kantarellum

Rjómalöguð sveppasósa með svörtum kantarellum sem passar fullkomlega við hreindýrið. Sósan passar einnig með hvaða öðru kjöti sem er.