Einfaldasti réttur í heimi og með þeim betri. Tequila færir risarækjurnar á annað plan og hvítlaukurinn og kóríander gera gott enn betra!

Einfaldasti réttur í heimi og með þeim betri. Tequila færir risarækjurnar á annað plan og hvítlaukurinn og kóríander gera gott enn betra!
Það er svo notalegt að ylja sér í haustinu með heitri og bragðgóðri súpu.
Það þarf ekkert að hafa mörg orð um þessa uppskrift. Einfaldlega með betri pastaréttum lífsins!
Þetta er skemmtileg blanda af hráefnum og almáttugur hvað þetta fór allt vel saman!
Grillaðar risarækjur í klístraðri hvítlauks hunangs sósu sem þú átt eftir að elska!
Tígrisrækjur í rauðu karrý er unaðsleg blanda af safaríku sjávarfangi og krydduðu karrý með djúpum og ilmandi tónum. Borið fram með fersku og stökku rauðkáls „coleslaw“ er rétturinn bæði litríkur og spennandi bragðveisla.
Sælkerapasta með tígrisrækjum og grænu pestói.
Djúpsteiktar rækjur í majó dressingu.
Rjómalagað basil pestó pasta með risarækjum er einfaldur réttur sem tekur aðeins 20 mín að útbúa.