Bakaður camembert ostur fyrir alvöru sælkera, truffluhunangið er alveg æðislegt.
Bakaður camembert ostur fyrir alvöru sælkera, truffluhunangið er alveg æðislegt.
Gómsæt ostakúla úr Philadelphia rjómaosti með sweet chili, rauðlauk, sólþurrkuðum tómötum, pimiento papriku og ristuðum pekanhnetum. Undursamleg blanda sem ég útbjó í samstarfi við Innnes. Svo er hún geggjuð á ostabakkann um áramótin.
Ostakaka með pekanhnetu og karamellu toppi.
Kökurnar eru dúnmjúkar að innan og rjómaostakremið er dásamlega gott, toppað með pekanhnetum sem gera kökurnar ennþá betri.
Þessar kökur eru algjörlega ómótstæðilegar. Í þeim er leynihráefni sem gerir þær ótrúlega mjúkar að innan. Ég nota í þær kókos og möndlusmjörið frá Rapunzel sem gefur einstakt bragð og áferð.
Einfalt granóla sem er lífrænt og vegan.
Bragðmiklar og góðar stökkar pekanhnetur sem henta vel um jólin.
Ostamús með kanil-eplum, hnetum og karamellu.
Girnileg hátíðarútgáfa af TUC kex snittum sem eru frábærar í jólaboðið.