fbpx

Mexíkóskar súkkulaðiristaðar pekanhnetur

Bragðmiklar og góðar stökkar pekanhnetur sem henta vel um jólin.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 PAM® Original olíusprey
 2 msk sykur
 80 g Swiss Miss® Milk Chocolate Hot Cocoa Mix
 2 tsk kanill
 ½ tsk malað engifer
 ¼ tsk cayenne pipar
 1 eggjahvíta
 3 bollar pekanhnetur

Leiðbeiningar

1

Hitið ofninn í 120°C

2

Spreyið bökunarpappír með Pam

3

Blandið saman í skál, sykri, Swiss Miss og kryddum

4

Þeytið eggjahvítuna þar til hún verður hvít og froðukennd. Blandið pekanhnetunum útí eggjahvítuna og hrærið með sleif þar til þær eru allar umluktar hvítunni. Bætið kryddblöndunni útí og hrærið þar til hún þekur pekanhneturnar.

5

Setjið pekanhneturnar á bökunarpappírinn og dreifið vel út þeim. Bakið í 1 klst og hrærið í þeim á 15 mín fresti.

DeilaTístaVista

Hráefni

 PAM® Original olíusprey
 2 msk sykur
 80 g Swiss Miss® Milk Chocolate Hot Cocoa Mix
 2 tsk kanill
 ½ tsk malað engifer
 ¼ tsk cayenne pipar
 1 eggjahvíta
 3 bollar pekanhnetur

Leiðbeiningar

1

Hitið ofninn í 120°C

2

Spreyið bökunarpappír með Pam

3

Blandið saman í skál, sykri, Swiss Miss og kryddum

4

Þeytið eggjahvítuna þar til hún verður hvít og froðukennd. Blandið pekanhnetunum útí eggjahvítuna og hrærið með sleif þar til þær eru allar umluktar hvítunni. Bætið kryddblöndunni útí og hrærið þar til hún þekur pekanhneturnar.

5

Setjið pekanhneturnar á bökunarpappírinn og dreifið vel út þeim. Bakið í 1 klst og hrærið í þeim á 15 mín fresti.

Mexíkóskar súkkulaðiristaðar pekanhnetur

Aðrar spennandi uppskriftir