Sælkerarif með bragðmikilli BBQ sósu og kartöflusalati.
Sælkerarif með bragðmikilli BBQ sósu og kartöflusalati.
Einföld köld sósa sem hentar vel með öllum grillmat.
Grillað lambalæri er máltíð sem klikkar seint! Hér er á ferðinni einföld útgáfa af grilluðu lambalæri og grænmeti í álpappírsvasa með kaldri grillsósu. Máltíð sem hentar fullkomlega í ferðlagið jafnt sem heima við!
Ómótstæðilegir pulled pork borgarar með heimalöguðu hrásalati, frönskum og spicy majó.
Æðislegar lambakótilettur á grillinu með grilluðu grænmeti og kaldri sósu.
Grillaður ferskur forréttur fyrir um 4 manns.
Vefja með hakki og heimagerðri Big Mac sósu.
Ég hef áður dásamað við ykkur „Waffle fries“ og hér eru þær komnar á næsta „level“ með buffaló kjúklingi, algjör snilld!
Gómsætt og framandi salat með rækjum og nachos flögum.