Nú skulið þið halda ykkur fast því þessar bollur voru GUÐDÓMLEGAR! Ég var búin að gleyma hversu brjálæðislega gott Toffifee nammið er!

Nú skulið þið halda ykkur fast því þessar bollur voru GUÐDÓMLEGAR! Ég var búin að gleyma hversu brjálæðislega gott Toffifee nammið er!
Betri en allt súkkulaðikaka með Daim rjóma
Hér kemur ein undursamleg með Nusica súkkulaðismjöri, rjóma með söxuðu súkkulaði, ljósum mjólkursúkkulaðihjúp og heslihnetum, namm!
Gómsætar Oreo bollur með súkkulaðirjóma.
Einföld og bragðgóð Milka súkkulaði brownie kaka.
Þessi uppskrift er afar einföld og hana ættu allir að ráða við að gera. Best finnst mér að gera hana deginum áður og geyma í kæli, sigta síðan kakóið yfir rétt áður en rétturinn er borinn fram.
Hér er hin sívinsæla Toblerone súkkulaðimús Gotterí komin í nýrri útfærslu til þess að gefa ykkur enn frekari hugmyndir til að nýta þessa undursamlegu uppskrift.
Swiss Miss er mjög bragðgott og frábært að setja útí kaffið, algjört nammi! Chili og kanill setur síðan punktinn yfir-ið og rífur aðeins í. Fullkomið í kuldanum.
Bragðmiklar og góðar stökkar pekanhnetur sem henta vel um jólin.