Ljúffeng rúllukaka með sítrónukeim og rjómaostafyllingu.

Ljúffeng rúllukaka með sítrónukeim og rjómaostafyllingu.
Hvítsúkkulaði ostakaka, kexbotn með kanilkeim og fersk hindber eru klárlega góð blanda!
Dásamlegar vatndeigsbollur með hvítu og brúnu Tobleroni, útkoman var æðisleg
Ostakökur eru sívinsælar og þessi hér er dásamlega ljúffeng með stökkum Oreobotni og mjúkri ostaköku með stökkum Marabou Daim bitum. Það er ýmist hægt að setja þær í form líkt og hér og skera þær í sneiðar en einnig er hægt að skipta uppskriftinni niður í nokkur minni glös og þá mætti sleppa gelatíninu. Það er hins vegar nauðsynlegt ef þið gerið heila köku og viljið að hún standi vel.
Rababarinn er eitt merki þess að haustið nálgast og mikil nostalgía fólgin í því að týna rababara og gæða sér á honum, jafnvel með smá sykri. Svo er hann dásamlegur í sultugerð, kökur og eftirrétti eins og þennan sem er ofureinfaldur í gerð og bragðast ó-svo-vel!
Einfaldur eftirréttur sem tekur stutta stunda að gera, allt í eitt eldfast mót.
Hvítt Toblerone, Daim kurl og berjarjómi, það þarf ekki að segja meira.
Jólaleg jarðarberja OREO ostakaka.
Fersk og góð jarðaberja sítrónuostakaka.