Ofnbakaður pastaréttur með beikonrjómasósu og kjúkling.

Ofnbakaður pastaréttur með beikonrjómasósu og kjúkling.
Lasagna í munnbitum, tilvalið í veisluna.
Alfredo pasta er vinsæl Ítölsk uppskrift þar sem flötu pasta eins og fettuccine eða tagliatelle er blandað í sósu þar sem uppistaðan er smjör og parmesan.
Tígrisrækjur og penne pasta í ljúffengri Alfredo sósu er afar gómsæt blanda og passar sérlega vel að sötra ískalt hvítvín með.
Hér kemur einföld og guðdómleg uppskrift af humar risotto
Þessi pastaréttur er alveg ótrúlega fljótlegur og einfaldur. Hann er 100% vegan en meira að segja mestu kjötæturnar elska hann. Ég nota í hann vegan pylsur, nóg af grænmeti og sósan er gerð úr dásamlega Oatly smurostinum. Fullkominn hversdags en samt geggjaður í matarboð!
Ljúffengur helgarmatur sem er fullkominn með góðu rauðvíni. Það er auðvelt og þægilegt að útbúa réttinn og ég mæli með að þið prófið!
Einfalt og gott grænmetis pasta.
Hér er í raun sama aðferð notuð og í hefðbundna eðlu, bara pizzasósa í stað salsa sósu og mun meiri ostur og pepperóni.