Létt og gott salat með grænmeti og kjúklinga dumplings.
Létt og gott salat með grænmeti og kjúklinga dumplings.
Þetta salat er ofureinfalt og fljótlegt. Virkilega bragðgott og fullkomið sem hádegisverður eða léttur kvöldverður. Það er svo innilega kærkomið að fá eitthvað ferskt eftir allan hátíðamatinn.
Einfaldur réttur en alveg sérlega bragðgóður. Þessi aðferð við að elda tófú er líklega ein af mínum uppáhalds en með þessu verður það stökkara og bragðbetra.
Það er svo hrikalega auðvelt og einfalt að græja sér bragðgóða asíska rétti. Ég hef sagt það áður hér en mitt allra mesta uppáhald eru dumplings eða gyoza eins og það er líka kallað.
Það er svo notalegt að ylja sér í haustinu með heitri og bragðgóðri súpu.
Asísar kjötbollur sem eru frábærar í kvöldmatinn nú eða sem pinnamatur í veisluna.
Dásamlegur og einfaldur helgarréttur.
Sætir og stökkir kjúklingavængir.
Einfaldur og fljótlegur kvöldmatur í léttari kantinum