Asískt núðlusalat með teriyaki dressingu

    

júlí 1, 2020

Einfaldur og fljótlegur kvöldmatur í léttari kantinum

Hráefni

3 hreiður Blue dragon eggjanúðlur

Saxað jöklasalat eftir smekk

Rauðkál í strimlum

2 gulrætur skornar fínt í lengjur

1/2 appelsínugul paprika

Ferskt kóríander

Kasjúhnetur

Leiðbeiningar

1Setjið vatn í pott og hitið vatnið að suðu

2Saxið grænmeti eftir smekk og setjið í skál

3Setjið allt hráefni í sósuna í lítinn pott og hitið saman

4Að síðustu setjið þið núðlurnar í sjóðandi vatnið. Slökkvið undir og látið bíða í 4 mín. Sigtið núðlurnar.

5Setjið núðlurnar í skál, grænmetið þar yfir og hellið sósunni yfir. Skreytið með kóríander, lime og kasjúhnetum

Uppskrift frá Völlu á GRGS.is

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Ferskir maískólfar með rjómaostablöndu

Sumarlegt, gott og passar sérlega vel með grillmatnum.

Spicy Tófú spjót

Hér kemur æðisleg grill uppskrift, Tófú spjót og sósa með.