Mangó lassi með ástaraldin og elsku Oatly

Langar þig í nýtt bragð? Bragðbættu hreinu hafragúrtina frá Oatly með mangó og ástaraldin.

Magn1 skammturRating0.0

Uppskrift

Hráefni

 1 bolli frosinn mangó
 1 bolli Oatly hrein hafragúrt
 1/2 ástaraldin
 3 ferskar döðlur (taka stein úr)
 Safi úr 1/2-1 sítrónu
 Hnífsoddur túrmerik

Leiðbeiningar

1

Allt sett í blandara

2

Hellt í glas

3

Toppað með hinum helmingnum af ástaraldininu

Tips þetta er ein leið til að bragðbæta jógúrt með ávöxtum en flest jógúrt með bragði innihalda viðbættan sykur.

Uppskrift eftir Hildi Ómars

SharePostSave

Hráefni

 1 bolli frosinn mangó
 1 bolli Oatly hrein hafragúrt
 1/2 ástaraldin
 3 ferskar döðlur (taka stein úr)
 Safi úr 1/2-1 sítrónu
 Hnífsoddur túrmerik

Leiðbeiningar

1

Allt sett í blandara

2

Hellt í glas

3

Toppað með hinum helmingnum af ástaraldininu

Tips þetta er ein leið til að bragðbæta jógúrt með ávöxtum en flest jógúrt með bragði innihalda viðbættan sykur.

Notes

Mangó lassi með ástaraldin og elsku Oatly

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Jarðarberja chia grauturFullkominn og einfaldur morgunmatur sem er þægilegur að útbúa daginn áður og hafa tilbúinn um morguninn. Gott að taka þetta…