Túnfisksalat með rauðu pestói

Sælkera túnfisksalat með rauðu pestói.

Magn1 skammturRating0.0

Uppskrift

Hráefni

 100 g Philadelphia rjómaostur
 3 msk Heinz majónes
 1 krukka Filippo Berio rautt pestó
 2 dósir túnfiskur í vatni 185 g
 2 stk egg, soðin og smátt skorin
 Svartur pipar
 1 pakki Tuc kex

Leiðbeiningar

1

Blandið saman majónesi, rjómaosti og pestói.

2

Blandið öllum öðrum hráefnum út í og hrærið vel saman.

3

Berið fram með Tuc kexi.

SharePostSave

Hráefni

 100 g Philadelphia rjómaostur
 3 msk Heinz majónes
 1 krukka Filippo Berio rautt pestó
 2 dósir túnfiskur í vatni 185 g
 2 stk egg, soðin og smátt skorin
 Svartur pipar
 1 pakki Tuc kex
Túnfisksalat með rauðu pestói

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Spicy guacamoleVið elskum ferskt guacamole og hér höfum við örlítið sterkari útgáfu af dásamlegu guacamole!
blank
MYNDBAND
LinsupönnukökurLinsupönnukökur, -vefjur, eða -flatbrauð? Hér erum við allavega með ótrúlega einfalda uppskrift af glúteinlausum pönnukökum með lauk og svörtu salti.
blank
MYNDBAND
Pepperoni ostasalatHér hafið þið hið heilaga pepperoni ostasalat eins og Jói Fel útbjó það forðum daga í bókinni. Þetta er nokkuð…