Pylsupasta

Ótrúlega einfalt pylsu pasta sem krakkar og fullorðnir elska.

Magn1 skammturRating0.0

Uppskrift

Hráefni

 1 pakki pylsur
 200 gr beikon
 2 hvítlauksrif
 3 dl Hunt‘s tómatsósa
 300 gr Rapunzel pastaskrúfur
 200 gr rifinn ostur

Leiðbeiningar

1

Sjóðið pastað eftir leiðbeiningum á pakka.

2

Skerið beikonið fínt og pulsurnar í bita. Hitið stóra pönnu og steikið beikonið, bætið hvítlauk og pylsum úti. Hellið tómatsósu og soðnu pasta útí. Smakkið til

3

Setið í eldfast mót og stráið osti yfir, eldið í ofni við 180°C í 10 mínútur eða þar til osturinn er gullinbrúnn.

SharePostSave

Hráefni

 1 pakki pylsur
 200 gr beikon
 2 hvítlauksrif
 3 dl Hunt‘s tómatsósa
 300 gr Rapunzel pastaskrúfur
 200 gr rifinn ostur
Pylsupasta

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Pestó spaghettiÞetta þarf ekki að vera flókið, hér erum við með dýrindis pestó spaghettí rétt sem er einfaldur og bragðgóður.