DSC02401 (Large)
DSC02401 (Large)

Pylsupasta

  ,   ,

mars 20, 2017

Ótrúlega einfalt pylsu pasta sem krakkar og fullorðnir elska.

Hráefni

1 pakki pylsur

200 gr beikon

2 hvítlauksrif

3 dl Hunt‘s tómatsósa

300 gr Rapunzel pastaskrúfur

200 gr rifinn ostur

Leiðbeiningar

1Sjóðið pastað eftir leiðbeiningum á pakka.

2Skerið beikonið fínt og pulsurnar í bita. Hitið stóra pönnu og steikið beikonið, bætið hvítlauk og pylsum úti. Hellið tómatsósu og soðnu pasta útí. Smakkið til

3Setið í eldfast mót og stráið osti yfir, eldið í ofni við 180°C í 10 mínútur eða þar til osturinn er gullinbrúnn.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Processed with VSCO with  preset

Linsubauna bolognese með tómötum, pestó og spínati

Þetta Bolognese er eitt af því besta sem ég hef gert. Það vill svo til að það er vegan og einfalt í gerð.

PASTA-6

Partý Pasta Salatið

Þessi réttur er himnasending fyrir veisluna því hann er svo einfaldur og ódýr í innkaupum.

supa

Tómatsúpa

Þessi súpa er svo frábær því hún er ótrúlega bragðgóð, einföld og fljót í eldun, geymist vel og fer vel með budduna.