Einfaldur og góður kjúklingaborgari sem hentar allri fjölskyldunni.

Einfaldur og góður kjúklingaborgari sem hentar allri fjölskyldunni.
Gómsætur lambahamborgari með eggi.
Klúbbsamloka er eitthvað sem allir elska! Kalkúnn, beikon og majónes borið fram með Stellu.
Hægeldaður „pulled pork“ grísahnakki eldaður upp úr Stellu og borinn fram í pítubrauði.
Hér eru sumarborgararnir mættir! Það eru einhverjir töfrar sem gerast þegar majó, beikon, jalapeno, cheddar og taco krydd koma saman í dúnmjúku kartöflubrauðinu og maður fær bara ekki nóg.
Mæli klárlega með þessum í grillveisluna í sumar!
Það má hins vegar grilla hamborgara á ýmsa vegu og hér kemur ein undursamleg BBQ útfærsla fyrir ykkur sem er súpereinföld og bragðgóð!
Ofur djúsí heimagerður borgari með jalapeno, cheddar osti og dásamlegri hamborgarasósu frá Heinz.
Þessa dagana eru allir sjúkir í smassborgara og af góðri ástæðu! Smassborgarar eru sérstaklega ljúffengir, vel brúnaðir og safaríkir þar sem þeir eru steiktir í stutta stund við mjög háan hita.
Gómsæt vefja með mini hamborgurum og BBQ sósu sem er snilld að gera í útilegunni.