Einfaldar OREO kúlur sem krakkarnir elska að gera. Gott að kæla og njóta síðar.

Einfaldar OREO kúlur sem krakkarnir elska að gera. Gott að kæla og njóta síðar.
Þessar gómsætu karamellu Curlywurly bollakökur eru bæði „chewy“ og bragðgóðar. Kökurnar eru svo ljúffengar að það þarf varla krem og pottþétt gott að setja deigið í kökuform eða bökunarform og baka.
Þessi uppskrift er svo ótrúlega einföld og þægileg að það jaðrar við töfra. Því útkoman er ein sú allra besta. Ég nota hér einungis lífræn hráefni en kakan er svo einnig vegan. Það er mjög líklega ástæðan fyrir því hversu góð hún er. Gæða hráefni og útkoman getur hreint ekki klikkað. Þessi kaka hefur algerlega slegið í gegn í afmælum á mínu heimili. Í fjölskyldunni minni eru börn með ólík ofnæmi, s.s mjólkurofnæmi og eggjaofnæmi. Þessi tikkar í þau box að vera laus við hvorutveggja og hentar því vel þeim sem eru með ofnæmi eða vegan.
Leynihráefnið er lífræni matreiðslurjóminn frá Oatly en hann gerir hana alveg einstaklega mjúka og góða. Ég nota hér það allra besta vegan ganache sem til er en það er alveg hægt að gera góðan súkkulaðiglassúr eða vegan smjörkrem.
Ef þig langar í einhverja nýbreytni og skemmtilega öðruvísi gott þá eru þessir snúðar alveg málið. Best er að bera þá fram nýbakaða og heita.
dásamleg gulrótarkaka með mjúku rjómaostakremi
Það er hægt að útbúa endalaust góðgæti með marengs og rjóma, hér er útgáfa með fílakaramellum og bláberjum.
Djúsí páskaleg vegan hrákaka úr smiðju Hildar Ómars sem kitlar bragðlaukana – einnig tilvalin á fallegum sumardegi!
Við íslendingar erum rosaleg súkkulaðiköku þjóð, mér finnst sjaldan sem boðið er upp á vanillukökur í veislum og svona. En þær eiga svo sannarlega skilið sitt pláss á veisluborðunum svo skemmtilegt að leika sér með bragðtegundirnar sem para flestar við vanillubotnana.
Það er svo gaman að prófa eitthvað nýtt og ég elska bæði hrískökur og marengs svo hér kemur algjör negla!