DSC02568 (Large)
DSC02568 (Large)

Vegan páskaegg

  ,   

mars 30, 2017

Vegan páskaegg með fyllingu og berjum.

Hráefni

Páskaegg

200 gr hrísgrjónsúkkulaði frá Rapunzel

Fylling

Súkkulaðifylling

100 ml Oatly mjólk

300 gr hrísgrjónasúkkulaði frá Rapunzel

2 tsk kókosolía frá Rapunzel

Smá sjávarsalt frá Rapunzel

Leiðbeiningar

Páskaegg

1Bræðið 200 gr súkkulaði og setjið í páskaeggjaform, setjið í kæli í um það bil 30 mínútur, losið úr formunum varlega.

Fylling

1Sjóðið upp á Oatly mjólkinni, brjótið súkkulaði í litla bita og bætið útí ásamt kókosolíu og sjávarsalti.

2Slökkvið undir hellunni og hrærið vel, látið fyllinguna kólna vel og fyllið í páskaeggjaformin.

3Berið fram með ferskum berjum.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

IMG_3355 (Large)

Piparmyntubrúnkur

Það er eitthvað svo dásamlegt við piparmyntubragð og í bland við súkkulaði gerast einhverjir töfrar fyrir bragðlaukana.

aIMG_2323

Hvít súkkulaðimús með bananakaramellu

Hér er á ferðinni brjálæðislega góð hvít súkkulaðimús í lögum með hafrakexi og bananakaramellu!

MG_7675

Blaut kladdkaka með Geisha heslihnetu súkkulaði kremi

Þessi kaka er fullkomin hvort sem er á brunch borðið eða sem eftirréttur eftir góðan mat.