Vegan páskaegg

  ,   

mars 30, 2017

Vegan páskaegg með fyllingu og berjum.

Hráefni

Páskaegg

200 gr hrísgrjónsúkkulaði frá Rapunzel

Fylling

Súkkulaðifylling

100 ml Oatly mjólk

300 gr hrísgrjónasúkkulaði frá Rapunzel

2 tsk kókosolía frá Rapunzel

Smá sjávarsalt frá Rapunzel

Leiðbeiningar

Páskaegg

1Bræðið 200 gr súkkulaði og setjið í páskaeggjaform, setjið í kæli í um það bil 30 mínútur, losið úr formunum varlega.

Fylling

1Sjóðið upp á Oatly mjólkinni, brjótið súkkulaði í litla bita og bætið útí ásamt kókosolíu og sjávarsalti.

2Slökkvið undir hellunni og hrærið vel, látið fyllinguna kólna vel og fyllið í páskaeggjaformin.

3Berið fram með ferskum berjum.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Vegan súkkulaðivöfflur með þeyttu vanillukremi

Belgískar vöfflur eru eitt það besta sem ég fæ. Þessi útgáfa er hinsvegar vegan og hentar því öllum, eða svo gott sem allavega.

OREO Crumbs rjómaís með hvítu Toblerone

Oreo rjómaís fullur af stökku Oreo Crumbs og hvítu Toblerone. Þennan ís átt þú eftir að elska!

Pavlovur með Tyrkisk Peber kremi og hindberja toppi

Hér eru á ferð litlar pavlovur með Tyrkisk Peber og Toblerone kremi toppað með hindberjasósu.