fbpx

Vegan Mexico Platti

Alveg fáránlega einfaldur og tilvalinn fyrir hvaða hitting sem er.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 4 stórar tortillapönnukökur frá Mission (venjulegar eða með grillrönd)
 1 dl lífræn Mission salsa sósa
 1 askja Oatly iMat Hafraostur (í bláu umbúðunum)
 1/2 smátt skorinn púrrulaukur eða vorlaukur
 hnífsoddur salt
 kóríander fyrir kóríander elskendur
Guacamole
 2 stórir þroskaðir avokadóar
 Safi úr 1/2 lime
 1 msk smátt skorinn rauðlaukur
 2 msk smátt skorinn kóreander
 1 rifið hvítlauksrif
 1/4 tsk jurtasalt eða himalaya
Meðlæti
 Mission nachos
 Mission salsa sósa

Leiðbeiningar

1

Blandið saman hafrasmurosti, salsa sósu, púrrulauk/vorlauk og salti. Smyrjið blöndunni á tortillavefjurnar, rúllið þeim upp og skerið í passlega munnbita.

2

Stappið saman avokadó við limesafa, smáttskorinn rauðlauk, kóreander og hvítlauk. Smakkið til og bætið við salti eftir smekk.

3

Raðið vefjubitunum á bakka og berið fram með guacamole og söltuðum nachos og salsasósu til hliðar.


Uppskrift eftir Hildi Ómars.

DeilaTístaVista

Hráefni

 4 stórar tortillapönnukökur frá Mission (venjulegar eða með grillrönd)
 1 dl lífræn Mission salsa sósa
 1 askja Oatly iMat Hafraostur (í bláu umbúðunum)
 1/2 smátt skorinn púrrulaukur eða vorlaukur
 hnífsoddur salt
 kóríander fyrir kóríander elskendur
Guacamole
 2 stórir þroskaðir avokadóar
 Safi úr 1/2 lime
 1 msk smátt skorinn rauðlaukur
 2 msk smátt skorinn kóreander
 1 rifið hvítlauksrif
 1/4 tsk jurtasalt eða himalaya
Meðlæti
 Mission nachos
 Mission salsa sósa

Leiðbeiningar

1

Blandið saman hafrasmurosti, salsa sósu, púrrulauk/vorlauk og salti. Smyrjið blöndunni á tortillavefjurnar, rúllið þeim upp og skerið í passlega munnbita.

2

Stappið saman avokadó við limesafa, smáttskorinn rauðlauk, kóreander og hvítlauk. Smakkið til og bætið við salti eftir smekk.

3

Raðið vefjubitunum á bakka og berið fram með guacamole og söltuðum nachos og salsasósu til hliðar.

Vegan Mexico Platti

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Djúpsteikt blómkálÞað má sannarlega nota grillolíur fyrir annað en grillmat, en best er að borða blómkálsbitana um leið og þeir eru…