fbpx

Tveggja laga Toblerone og Philadelphia ostakaka

Stórglæisleg ostakaka sem sómir sér vel á öllum veisluborðum.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

Dökkt ostakrem
  250 g Toblerone
  200 g Philadelphia rjómaostur
Ljóst ostakrem
 250 g Toblerone, hvítt
 200 g Philadelphia rjómaostur
Kökubotnar
 6 egg
 300 g sykur
 200 g Ritz kex, gróft mulið
 150 g heslihnetur, hakkaðar
 rjómalíkjör eða annar líkjör til að bleyta botnana
 örlítið Cadbury kakó til að sigta yfir kökuna

Leiðbeiningar

Kökubotnar
1

Hitið ofninn í 150°C. Þeytið egg og sykur mjög vel saman eða þar til blandan verður ljós og létt. Bætið Ritzkexi og hnetum varlega saman við með sleif. Skiptið deiginu í þrjú vel smurð lausbotna tertumót, 24 cm í þvermál, og bakið í miðjum ofninum í 60 mínútur.

Ostakrem
2

Bræðið Toblerone yfir vatnsbaði og hrærið saman við Philadelphia ost. Kælið örlítið áður en kremið er sett á botnana. Notið sömu aðferð fyrir bæði ljóst og dökkt ostakrem.

3

Kælið botnana, bleytið þá með Baileys og setjið dökka ostakremið á neðri botninn og það ljósa á efri botninn. Látið kökuna bíða í 2-4 klst. Stráið kakói yfir áður en hún er borin fram.

DeilaTístaVista

Hráefni

Dökkt ostakrem
  250 g Toblerone
  200 g Philadelphia rjómaostur
Ljóst ostakrem
 250 g Toblerone, hvítt
 200 g Philadelphia rjómaostur
Kökubotnar
 6 egg
 300 g sykur
 200 g Ritz kex, gróft mulið
 150 g heslihnetur, hakkaðar
 rjómalíkjör eða annar líkjör til að bleyta botnana
 örlítið Cadbury kakó til að sigta yfir kökuna

Leiðbeiningar

Kökubotnar
1

Hitið ofninn í 150°C. Þeytið egg og sykur mjög vel saman eða þar til blandan verður ljós og létt. Bætið Ritzkexi og hnetum varlega saman við með sleif. Skiptið deiginu í þrjú vel smurð lausbotna tertumót, 24 cm í þvermál, og bakið í miðjum ofninum í 60 mínútur.

Ostakrem
2

Bræðið Toblerone yfir vatnsbaði og hrærið saman við Philadelphia ost. Kælið örlítið áður en kremið er sett á botnana. Notið sömu aðferð fyrir bæði ljóst og dökkt ostakrem.

3

Kælið botnana, bleytið þá með Baileys og setjið dökka ostakremið á neðri botninn og það ljósa á efri botninn. Látið kökuna bíða í 2-4 klst. Stráið kakói yfir áður en hún er borin fram.

Tveggja laga Toblerone og Philadelphia ostakaka

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
SmjördeigshjörtuÞað getur verið svo ljúft að baka eitthvað sem er ofureinfalt en á sama tíma ljúffengt og fallegt. Þessi uppskrift…
MYNDBAND
JarðaberjarósirJarðarberjarósir, brætt Toblerone og freyðivín er fullkomið trít fyrir Valentínusardaginn 🌹🥂 Komdu ástinni þinni á óvart með öðruvísi blómvendi sem…
MYNDBAND
JarðaberjabollurEinfaldar og bragðgóðar vatnsdeigsbollur fylltar með jarðarberjarjóma og toppaðar með hvítu súkkulaði. Hér eru notuð bragðgóðu jarðarberin frá Driscolls í…