fbpx

Tómatsúpa með Philadelphia rjómaosti

Bragðgóð tómatsúpa sem tekur 20 mínútur að gera.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 1 msk Filippo Berio ólífuolía
 1 saxaður skarlotlaukur
 2 hvítlauksrif
 1 msk hunang
 3 ferskir tómatar
 3 tsk Hunt's Tómat Paste Basil, Garlic & Oregano
 1 tsk paprikuduft
 1/2 ltr vatn
 2 tsk Oscar fljótandi kjúklingakraftur
 1/2 ferskur chili
 1 dós Hunt‘s Cheese & Garlic 680 gr
 5 dropar af Tabasco Orginal Pepper Sauce
 1 Philadelphia Original rjómaostur
 Salt og pipar eftir smekk
 2 msk söxuð fersk basilíka

Leiðbeiningar

1

Í heitan pott er sett olífuolía, saxaður skarlotlaukur, pressaður hvítlaukur, hunang og niðurskornir tómatar

2

Bætið við tómat púrrunni, paprikuduftinu, vatninu, kjúklingakraftinum, fersku chili, Hunt's Cheese & Garlic og látið sjóða í 5 mínútur

3

Bætið síðan við Tabasco dropum og Philadelphia rjómaosti og leyfið að sjóða áfram á vægum hita

4

Í lokin bætið við salt og pipar eftir smekk og Tabasco ef þið viljið hafa hana sterkari og alveg í lokin er ferskri basilíku bætt við


Uppskrift eftir Vigdísi Ylfu Hreinsdóttur.

DeilaTístaVista

Hráefni

 1 msk Filippo Berio ólífuolía
 1 saxaður skarlotlaukur
 2 hvítlauksrif
 1 msk hunang
 3 ferskir tómatar
 3 tsk Hunt's Tómat Paste Basil, Garlic & Oregano
 1 tsk paprikuduft
 1/2 ltr vatn
 2 tsk Oscar fljótandi kjúklingakraftur
 1/2 ferskur chili
 1 dós Hunt‘s Cheese & Garlic 680 gr
 5 dropar af Tabasco Orginal Pepper Sauce
 1 Philadelphia Original rjómaostur
 Salt og pipar eftir smekk
 2 msk söxuð fersk basilíka

Leiðbeiningar

1

Í heitan pott er sett olífuolía, saxaður skarlotlaukur, pressaður hvítlaukur, hunang og niðurskornir tómatar

2

Bætið við tómat púrrunni, paprikuduftinu, vatninu, kjúklingakraftinum, fersku chili, Hunt's Cheese & Garlic og látið sjóða í 5 mínútur

3

Bætið síðan við Tabasco dropum og Philadelphia rjómaosti og leyfið að sjóða áfram á vægum hita

4

Í lokin bætið við salt og pipar eftir smekk og Tabasco ef þið viljið hafa hana sterkari og alveg í lokin er ferskri basilíku bætt við

Tómatsúpa með Philadelphia rjómaosti

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Heimagert falafelFalafel er eitthvað sem flestir þekkja og hafa smakkað. Falafel eru bollur úr kjúklingabaunum sem eru einar af mínum uppáhaldsbaunum.…
MYNDBAND
LinsubaunahummusLinsubaunir eru fullar af vítamínum og steinefnum og auðga mataræði þitt með hollum skammti af jurtaprótíni og trefjum.