Tómatsúpa með Philadelphia rjómaosti

  ,   

mars 10, 2016

Bragðgóð tómatsúpa sem tekur 10 mínútur að gera.

  • Undirbúningur: 5 mín
  • Eldun: 15 mín
  • 5 mín

    15 mín

    20 mín

  • Fyrir: 4

Hráefni

1 msk Filippo Berio ólífuolía

1 saxaður skarlotlaukur

2 hvítlauksrif

1 msk hunang

3 ferskir tómatar

3 tsk Hunt's Tómat Paste Basil, Garlic & Oregano

1 tsk paprikuduft

1/2 ltr vatn

2 tsk Oscar fljótandi kjúklingakraftur

1/2 ferskur chili

1 dós Hunt‘s Cheese & Garlic 680 gr

5 dropar af Tabasco Orginal Pepper Sauce

1 Philadelphia Original rjómaostur

Salt og pipar eftir smekk

2 msk söxuð fersk basilíka

Leiðbeiningar

1Í heitan pott er sett olífuolía, saxaður skarlotlaukur, pressaður hvítlaukur, hunang og niðurskornir tómatar

2Bætið við tómat púrrunni, paprikuduftinu, vatninu, kjúklingakraftinum, fersku chili, Hunt's Cheese & Garlic og látið sjóða í 5 mínútur

3Bætið síðan við Tabasco dropum og Philadelphia rjómaosti og leyfið að sjóða áfram á vægum hita

4Í lokin bætið við salt og pipar eftir smekk og Tabasco ef þið viljið hafa hana sterkari og alveg í lokin er ferskri basilíku bætt við

Uppskrift eftir Vigdísi Ylfu Hreinsdóttur.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Ljúffengt sveppa risotto

Ljúffengt sveppa risotto sem þú munt elska!

Rautt Dahl

Ótrúlega góður og einfaldur Indverskur grænmetisréttur.