Súkkulaðimús er hinn fullkomni eftirréttur, hér er „Orange Twist“ útfærslu af þessari dásamlegu súkkulaðimús og almáttugur minn, þessi er rosaleg!

Uppskrift
Hráefni
Leiðbeiningar
Bræðið gróft saxað Toblerone Orange Twist og smjör yfir vatnsbaði.
Þegar bráðið er blandan tekin af hitanum og leyft að standa í um 5 mínútur til að hitinn rjúki úr (hrært í af og til).
Eggin eru pískuð saman og bætt saman við í nokkrum skömmtum, hrært vel á milli.
Um 1/3 af rjómanum er þá blandað saman við súkkulaðiblönduna með sleif, síðan er restinni af rjómanum vafið saman við.
Skipt niður í 4-6 glös/skálar (fer eftir stærð) og kælt í lágmark 3 klst (einnig í lagi að plasta og geyma í kæli yfir nótt).
Skreytið að lokum með þeyttum rjóma, söxuðu Toblerone Orange Twist og appelsínuberki.
Hráefni
Leiðbeiningar
Bræðið gróft saxað Toblerone Orange Twist og smjör yfir vatnsbaði.
Þegar bráðið er blandan tekin af hitanum og leyft að standa í um 5 mínútur til að hitinn rjúki úr (hrært í af og til).
Eggin eru pískuð saman og bætt saman við í nokkrum skömmtum, hrært vel á milli.
Um 1/3 af rjómanum er þá blandað saman við súkkulaðiblönduna með sleif, síðan er restinni af rjómanum vafið saman við.
Skipt niður í 4-6 glös/skálar (fer eftir stærð) og kælt í lágmark 3 klst (einnig í lagi að plasta og geyma í kæli yfir nótt).
Skreytið að lokum með þeyttum rjóma, söxuðu Toblerone Orange Twist og appelsínuberki.