IMG_4565
IMG_4565

Tælenskar kjúklingabollur

    

nóvember 20, 2015

Þú lætur þessar ekki framhjá þér fara!

Hráefni

500 g Rose kjúklingabringur frá Rose Poultry, hakkaðar í matvinnsluvél

2 hvítlauksrif

1 búnt kóríander

1 rautt chilí, fræhreinsað ef þið viljið hafa bollurnar mildari

20 g ostrusósa, t.d. frá Blue Dragon

1 msk fish sauce, t.d. frá Blue Dragon

30 g rautt curry paste, t.d. frá Blue Dragon

70 g kókosmjólk, t.d. frá Blue Dragon

Leiðbeiningar

1Setjið hvítlauk, chilí og kóríender í matvinnsluvél og blandið í 5 sekúntur. Bætið restinni af hráefnunum saman við og stillið matvinnsluvélina á pulse og blandið vel saman.

2Mótið kúlur og látið á ofnplötu með smjörpappír.

3Eldið í 200°c heitum ofni í 15-20 mínútur.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

IMG_2189-1024x683

Kjúklingasalat með sætri chilísósu

Namm namm sögðu matargestir er þeir gæddu sér á þessu bragðgóða kjúklingasalati.

IMG_9992-1024x683

Pulled chicken

Flestir elska “pulled pork” en hér er uppskrift af “pulled chicken” sem þið ættuð að elska jafn mikið ef ekki enn meira.