Skotheild heimagerð kokteilsósa

  ,   

júlí 1, 2019

Það er fátt betra en heimagerð kokteilsósa, HP sósan var lykillinn að bestu sósunni.

Hráefni

1 dós sýrður rjómi

125 ml Heinz majónes

3-4 msk Heinz tómatsósa eða tómatþykkni

1 tsk sætt sinnep frá HEINZ

hnífsoddur sykur

smá sítrónusafi

smakkað til með HP sósu

Leiðbeiningar

1Blandaðu öllum hráefnum saman.

2Smakkið til með HP sósu og ef þið eigið má láta nokkra dropa af Worcestersósu.

GRGS uppskrift.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Vefja með sterku túnfisksalati

Sterkt túnfisksalat vefja sem þú átt eftir að gera aftur og aftur því hún er svo góð!