Skotheild heimagerð kokteilsósa

  ,   

júlí 1, 2019

Það er fátt betra en heimagerð kokteilsósa, HP sósan var lykillinn að bestu sósunni.

Hráefni

1 dós sýrður rjómi

125 ml Heinz majónes

3-4 msk Heinz tómatsósa eða tómatþykkni

1 tsk sætt sinnep frá HEINZ

hnífsoddur sykur

smá sítrónusafi

smakkað til með HP sósu

Leiðbeiningar

1Blandaðu öllum hráefnum saman.

2Smakkið til með HP sósu og ef þið eigið má láta nokkra dropa af Worcestersósu.

GRGS uppskrift.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Besti hummusinn sem passar með öllu

Það sem gerir hann líka sérlega góðan er sítrónuólífuolían en eftir að ég prófaði að setja hana í stað þessarar hefðbundu mun ég ekki snúa til baka. Þvílík bragðsprengja sem sú olía er.

Gómsætt ostasalat

Hér er að finna klassíska og góða ostasalatið sem margir þekkja með örlitlu öðru sniði. Salatið er fullkomið hvort sem það er á Tuc kexið eða ofan á nýbakað brauð. Algjört sælgæti svo ekki sé meira sagt!

Dúnamjúkt túnfiskasalat með rjómaosti

Túnfisksalat eftir Lindu Ben.