fbpx

Sataysalat með kúskús, avókadó og nachos

Snilldarsalat í veisluna, saumaklúbbinn eða partýið.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 1 poki spínat
 1 bolli cous cous
 1/2 grænmetisteningur
 4 kjúklingabringur frá Rose Poultry
 1 krukka Satay sauce frá Blue Dragon
 1 gul paprika, skorin smátt
 1 box konfekt tómatar, skornir í tvennt
 4 lítil avókadó, skorið í litla teninga
 ½ rauðlaukur, skorinn smátt
 fetaostur
 nachos flögur

Leiðbeiningar

1

Setjið spínat á salatdisk/skál.

2

Sjóðið 2 bolla af vatni ásamt ½ grænmetisteningi. Bætið cous cous saman við þegar vatnið er farið að sjóða, takið af hitanum og setjið lok á. Leyfið að standa þar til allur vökvinn er uppleystur. Hrærið lauslega í því með gaffli. Hellið yfir spínatið.

3

Skerið kjúklingabringurnar í bita. Steikið á pönnu og saltið og piprið.

4

Bætið satay sósunni út á pönnuna og leyfið að malla í nokkrar mínútur. Kælið lítillega og setjið síðan yfir cous cousið.

5

Skerið grænmetið niður og dreifið yfir allt.

6

Látið að lokum fetaost og mulið nachos yfir salatið.


Uppskrift frá Berglindi á Gulur, rauður, grænn og salt.

DeilaTístaVista

Hráefni

 1 poki spínat
 1 bolli cous cous
 1/2 grænmetisteningur
 4 kjúklingabringur frá Rose Poultry
 1 krukka Satay sauce frá Blue Dragon
 1 gul paprika, skorin smátt
 1 box konfekt tómatar, skornir í tvennt
 4 lítil avókadó, skorið í litla teninga
 ½ rauðlaukur, skorinn smátt
 fetaostur
 nachos flögur

Leiðbeiningar

1

Setjið spínat á salatdisk/skál.

2

Sjóðið 2 bolla af vatni ásamt ½ grænmetisteningi. Bætið cous cous saman við þegar vatnið er farið að sjóða, takið af hitanum og setjið lok á. Leyfið að standa þar til allur vökvinn er uppleystur. Hrærið lauslega í því með gaffli. Hellið yfir spínatið.

3

Skerið kjúklingabringurnar í bita. Steikið á pönnu og saltið og piprið.

4

Bætið satay sósunni út á pönnuna og leyfið að malla í nokkrar mínútur. Kælið lítillega og setjið síðan yfir cous cousið.

5

Skerið grænmetið niður og dreifið yfir allt.

6

Látið að lokum fetaost og mulið nachos yfir salatið.

Sataysalat með kúskús, avókadó og nachos

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
BBQ chilli kjúllaleggirÞessir BBQ chilli kjúllaleggir eru fullkomnir, hvort sem er á sameiginlegt hlaðborð eða sem kvöldmatur fyrir alla fjölskylduna. Auðvitað má…