oscar_ravioli
oscar_ravioli

Ravioli með sveppum og spínati

    

nóvember 20, 2015

Unaðslegt Ravioli með sveppum og spínati.

  • Fyrir: 10

Hráefni

30 ml OSCAR Sveppakraftur fljótandi

0,5 dl Filippo Berio ólífuolía

½ stk sítróna, safinn úr 1/2 sítrónu

30 g þurrkaðir sveppir

4 dl rjómi

40 ml OSCAR Sveppakraftur fljótandi

500 g ravioli með ostafyllingu

200 g spínat

Leiðbeiningar

1Fljótandi sveppakraftur (30 ml) blandast með ólífuolíunni og sítrónusafanum svo úr verður sveppaolía. Látið þurrkuðu sveppina liggja í bleyti í klukkutíma.

2Rjóminn er soðinn niður með sveppunum (eftir að þeir hafa legið í bleyti) ásamt 40 ml af fljótandi sveppakraftinum. Ravioli er soðið ,,al dente” í léttsöltuðu vatni. Sigtið vatnið frá og klárið suðuna í svepparjómanum.

3Ravioli og spínatinu er blandað saman, svo skal dreypa sveppaolíunni (sem var gerð fyrst) yfir réttinn áður en hann er borinn fram.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Processed with VSCO with  preset

Linsubauna bolognese með tómötum, pestó og spínati

Þetta Bolognese er eitt af því besta sem ég hef gert. Það vill svo til að það er vegan og einfalt í gerð.

PASTA-6

Partý Pasta Salatið

Þessi réttur er himnasending fyrir veisluna því hann er svo einfaldur og ódýr í innkaupum.

supa

Tómatsúpa

Þessi súpa er svo frábær því hún er ótrúlega bragðgóð, einföld og fljót í eldun, geymist vel og fer vel með budduna.