Philadelphia túnfiskssalat

  , , , ,   ,

maí 17, 2017

Heimagert túnfiskssalat með rjómaosti, capers og sólþurrkuðum tómötum.

Hráefni

100 gr Philadelphia með hvítlauk og kryddjurtum

1 dós túnfiskur 140 gr

2 stk soðinn egg

2 msk sýrður rjómi

2 tsk capers

10 stk sólþurrkaðir tómatar frá Rrapunzel

Salt og pipar

Leiðbeiningar

1Hrærið upp rjómaostinn, bætið sýrða rjómanum saman við, saxið sólþurrkaða tómata og capers. Bætið túnfisk og eggjum við og hrærið vel.

2Gott að njóta með Tuc eða Ritz kexi.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Ljúffenga humarsúpan sem er einfaldari en þig grunar

Þessi humarsúpa er einstaklega bragðgóð, kraftmikil og silkimjúk.

Ljúffengar og fljótlegar fiskibollur

Sælkera fiskibollur með TUC kexi og mangósósu.

Steikt hrísgrjón með risarækjum og tómatchilímauki

Girnilegur risarækjuréttur með spicy bragði.