fbpx

Oreo smákökur

Hátíðlegar Oreo smákökur.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 230 g mjúkt smjör
 1 bolli púðursykur
 1/2 bolli sykur
 2 egg
 1 tsk vanilludropar
 2 1/4 bolli hveiti
 2 tsk salt
 1 tsk matarsódi
 1 1/2 bolli súkkulaði, saxað
 1/2 bolli hvítt súkkulaði, saxað
 15 Oreo-kökur, saxaðar

Leiðbeiningar

1

Hitið ofninn í 170°C. Setjið bökunarpappír á ofnplötur. Blandið smjöri, púðursykri og sykri vel saman. Bætið við eggjum og vanilludropum og hrærið. Blandið hveiti, salti og matarsóda saman í annarri skál. Bætið þurrefnablöndunni varlega saman við smjörblönduna. Bætið súkkulaðinu og Oreo-kexinu varlega saman við. Búið til kúlur úr deiginu og fletjið þær aðeins út með lófanum á ofnplötunni. Bakið í tíu mínútur.

DeilaTístaVista

Hráefni

 230 g mjúkt smjör
 1 bolli púðursykur
 1/2 bolli sykur
 2 egg
 1 tsk vanilludropar
 2 1/4 bolli hveiti
 2 tsk salt
 1 tsk matarsódi
 1 1/2 bolli súkkulaði, saxað
 1/2 bolli hvítt súkkulaði, saxað
 15 Oreo-kökur, saxaðar

Leiðbeiningar

1

Hitið ofninn í 170°C. Setjið bökunarpappír á ofnplötur. Blandið smjöri, púðursykri og sykri vel saman. Bætið við eggjum og vanilludropum og hrærið. Blandið hveiti, salti og matarsóda saman í annarri skál. Bætið þurrefnablöndunni varlega saman við smjörblönduna. Bætið súkkulaðinu og Oreo-kexinu varlega saman við. Búið til kúlur úr deiginu og fletjið þær aðeins út með lófanum á ofnplötunni. Bakið í tíu mínútur.

Oreo smákökur

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
AspasbrauðrétturBrauðréttur sem er tilvalinn á veisluborðið eða bara í kvöldmatinn. Hægt er að græja fyllinguna deginum á undan se getur…
MYNDBAND
SúkkulaðisælaHér er á ferðinni súkkulaðisæla sem er í líkingu við hjónabandssælu en í staðinn fyrir sultuna er notuð dásamleg súkkulaðismyrja