fbpx

Oreo ostakaka

Einföld og góð Oreo ostaterta.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

Botn
 2 pakkar OREO Brownie
 80 gr brætt smjör
 ½ lime, safinn
Fylling
 400 gr rjómaostur Philadelphia
 1 ½ dl flórsykur
 200 gr Milka Alpine Milk súkkulaði
 ½ lime, safinn
 ½ L rjómi

Leiðbeiningar

Botn
1

Myljið súkkulaði Oreo kexið í blandara eða matvinnsuvél og takið 1 dl af mulingum frá til að skeyta kökuna með.

2

Bræðið smjörið og blandið við kexmulinginn ásamt safa úr hálfu lime.

3

Setjið í kökuform sem er klætt smjörpappír og þrýstið botninum vel niður. Kælið.

Fylling
4

Hrærið upp Philadelphia rjómaostinn ásamt flórsykrinum og lime safanum.

5

Bræðið Mikla súkkulaði og bætið við rjómaostinn.

6

Þeytið rjómann, blandið varlega saman við og hellið yfir Oreobotinn.

7

Stráið kexmulningi yfir kökuna og kælið vel áður en kakan er borin fram.


Uppskrift frá Vigdísi Ylfu Hreinsdóttur.

DeilaTístaVista

Hráefni

Botn
 2 pakkar OREO Brownie
 80 gr brætt smjör
 ½ lime, safinn
Fylling
 400 gr rjómaostur Philadelphia
 1 ½ dl flórsykur
 200 gr Milka Alpine Milk súkkulaði
 ½ lime, safinn
 ½ L rjómi

Leiðbeiningar

Botn
1

Myljið súkkulaði Oreo kexið í blandara eða matvinnsuvél og takið 1 dl af mulingum frá til að skeyta kökuna með.

2

Bræðið smjörið og blandið við kexmulinginn ásamt safa úr hálfu lime.

3

Setjið í kökuform sem er klætt smjörpappír og þrýstið botninum vel niður. Kælið.

Fylling
4

Hrærið upp Philadelphia rjómaostinn ásamt flórsykrinum og lime safanum.

5

Bræðið Mikla súkkulaði og bætið við rjómaostinn.

6

Þeytið rjómann, blandið varlega saman við og hellið yfir Oreobotinn.

7

Stráið kexmulningi yfir kökuna og kælið vel áður en kakan er borin fram.

Oreo ostakaka

Aðrar spennandi uppskriftir