fbpx

OREO kanilsnúðar

Girnilegir kanilsnúðar með OREO rjómaostakremi, mmm...

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

Deig
 120ml volg mjólk
 120ml volgt vatn
 7g þurrger
 ½ dl sykur
 80g smjör
 1 egg
 1 tsk salt
 450g hveiti
Fylling
 2dl sykur
 2 msk kanill
 100g smjör
 70 gr OREO Crumbs eða mulið OREO kex
Krem
 4 msk smjör
 400g flórsykur
 ½ tsk vanilludropar
 3 msk heitt vatn
 2 msk Philadelphia rjómaostur
 70 gr OREO Crumbs eða mulið OREO kex

Leiðbeiningar

Deig
1

Fyrst er blandað saman í skál volgri mjólk, volgu vatni og þurrgeri. Látið standa í nokkrar mínútur.

2

Svo er bætt út í og blandað vel, sykur, smjör, egg og salti.

3

Bætið síðan við hveiti og hrærið vel, þetta er allt blandað saman í hrærivél með krók.

4

Látið deigið hefast í 1 klst.

Fylling
5

Á meðan gerum við fyllinguna, blandið öllu saman í skál.

6

Fletjið deigið út og smyrjið fyllingunni út á deigið.

7

Rúllað deiginu upp í pylsu.

8

Skorið í bita og raðað í form.

9

Ofninn stilltur á 175 gráður blástur.

10

Bakað í 35-45 mínútur.

Krem:
11

Blanda saman hráefnunum.

12

Kreminu er hellt yfir snúðana.

13

Njóta!


Lindu ben

DeilaTístaVista

Hráefni

Deig
 120ml volg mjólk
 120ml volgt vatn
 7g þurrger
 ½ dl sykur
 80g smjör
 1 egg
 1 tsk salt
 450g hveiti
Fylling
 2dl sykur
 2 msk kanill
 100g smjör
 70 gr OREO Crumbs eða mulið OREO kex
Krem
 4 msk smjör
 400g flórsykur
 ½ tsk vanilludropar
 3 msk heitt vatn
 2 msk Philadelphia rjómaostur
 70 gr OREO Crumbs eða mulið OREO kex

Leiðbeiningar

Deig
1

Fyrst er blandað saman í skál volgri mjólk, volgu vatni og þurrgeri. Látið standa í nokkrar mínútur.

2

Svo er bætt út í og blandað vel, sykur, smjör, egg og salti.

3

Bætið síðan við hveiti og hrærið vel, þetta er allt blandað saman í hrærivél með krók.

4

Látið deigið hefast í 1 klst.

Fylling
5

Á meðan gerum við fyllinguna, blandið öllu saman í skál.

6

Fletjið deigið út og smyrjið fyllingunni út á deigið.

7

Rúllað deiginu upp í pylsu.

8

Skorið í bita og raðað í form.

9

Ofninn stilltur á 175 gráður blástur.

10

Bakað í 35-45 mínútur.

Krem:
11

Blanda saman hráefnunum.

12

Kreminu er hellt yfir snúðana.

13

Njóta!

OREO kanilsnúðar

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
PáskasmákökurÞessar eru æði! Ekki nóg með það að vera fullar af mini eggs þá eru þær líka fylltar með súkkulaðismjöri…