Oreo cookies & cream

    

desember 22, 2020

Oreo cookies & cream eftirréttaturn með makkarónubotni.

Hráefni

200 g makkarónur (eða LU hafrakex)

4 msk ljós púðursykur

120 g smjör, brætt

500 ml rjómi

400 g Philadelphia rjómaostur

10 msk sykur

1/2 tsk salt

1 msk sítrónusafi

2 tsk vanillusykur

70 g Oreo kexkökur, muldar

Leiðbeiningar

1Bræðið smjör í potti. Myljið makkarónur niður og blandið saman við sykurinn og síðan brætt smjörið.

2Léttþeytið rjómann og setjið til hliðar.

3Hrærið rjómaostinn, salt, sykur, vanillusykur og sítrónusafa saman i skál og þeytið í 5 mínútur.

4Bætið rjómanum saman við rjómaostablönduna og hrærið lítillega saman.

5Setjið í form og frystið í að minnsta kosti 6 klst.

Uppskrift frá GRGS.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Þjóðhátíðardesertinn 2021

Mmmm þessi kaka var svoooo góð og fersk, það er líka mjög fljótlegt og einfalt að útbúa þessa dásemd!

Dumle Karamellubitar

Karamellukökubitar sem eru aðeins of djúsí, löðrandi í karamellu með smákökubita botni og þrenns konar súkkulaði, tilvalið í veislurnar.

Eplapanna á grillið

Girnilegt epla pæ í pönnu á grillið eða í ofninn, toppað með Dumle karamellum.