fbpx

Oreo cookies & cream

Oreo cookies & cream eftirréttaturn með makkarónubotni.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 200 g makkarónur (eða LU hafrakex)
 4 msk ljós púðursykur
 120 g smjör, brætt
 500 ml rjómi
 400 g Philadelphia rjómaostur
 10 msk sykur
 1/2 tsk salt
 1 msk sítrónusafi
 2 tsk vanillusykur
 70 g Oreo kexkökur, muldar

Leiðbeiningar

1

Bræðið smjör í potti. Myljið makkarónur niður og blandið saman við sykurinn og síðan brætt smjörið.

2

Léttþeytið rjómann og setjið til hliðar.

3

Hrærið rjómaostinn, salt, sykur, vanillusykur og sítrónusafa saman i skál og þeytið í 5 mínútur.

4

Bætið rjómanum saman við rjómaostablönduna og hrærið lítillega saman.

5

Setjið í form og frystið í að minnsta kosti 6 klst.


Uppskrift frá GRGS.

DeilaTístaVista

Hráefni

 200 g makkarónur (eða LU hafrakex)
 4 msk ljós púðursykur
 120 g smjör, brætt
 500 ml rjómi
 400 g Philadelphia rjómaostur
 10 msk sykur
 1/2 tsk salt
 1 msk sítrónusafi
 2 tsk vanillusykur
 70 g Oreo kexkökur, muldar

Leiðbeiningar

1

Bræðið smjör í potti. Myljið makkarónur niður og blandið saman við sykurinn og síðan brætt smjörið.

2

Léttþeytið rjómann og setjið til hliðar.

3

Hrærið rjómaostinn, salt, sykur, vanillusykur og sítrónusafa saman i skál og þeytið í 5 mínútur.

4

Bætið rjómanum saman við rjómaostablönduna og hrærið lítillega saman.

5

Setjið í form og frystið í að minnsta kosti 6 klst.

Oreo cookies & cream

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
SúkkulaðiíspinnarÉg eeeeelska súkkulaði og súkkulaðiís! Til að súkkulaðiís standist væntingar mínar þarf hann að vera creamy, með miklu súkkulaðibragði og…
MYNDBAND
Oreo bragðarefurHér erum við með einfaldan en rosalega góðan heimagerðan Oreo bragðaref sem auðvelt er að græja heima.