fbpx

Nautataco með sultuðum rauðlauk og kóríandersalsa

Taco með rifnu hægelduðu nautakjöti og fersku salsa.

Magn6 skammtarRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

Nautakjöt
 2 laukar
 4 hvítlauksrif
 2 gulrætur
 4 stk nautafillet (eða annað nautakjöt)
 1 tsk oregano
 1 tsk paprikukrydd
 2 tsk chipotle eða reykt paprika
 2 tsk cumin (ekki kúmen)
 1 msk Hunts tómatpúrra
 500 ml dökkur bjór eða malt
 2 dl heitt vatn
 1 msk OSCAR nautakrafur
 1 dós svartar baunir
 2 pakkar litlar Mission tortillur
Sultaður rauðlaukur
 1 stk rauðlaukur
 1 dl edik
 1 dl hrásykur
Kóríandersalsa
 1 búnt kóriander
 2 hvítlauksrif
 2 lime

Leiðbeiningar

Nautakjöt
1

Hitið olíu og smjör í djúpum potti og brúnið kjötið á báðum hliðum.

2

Takið til hliðar og geymið. Saxið laukinn og pressið hvítlauk og gulrætur og steikið í olíu í sama potti og kjötið var í. Bætið kryddum saman við og blandið vel saman. Látið tómatpúrru, bjór/malt og nautakraft (vatn plús kraft) út í pottinn og látið sjóða. Bætið kjötinu í pottinn setjið lok á og látið í 150°c heitan ofn í 3 klst.

3

Hellið vökvanum frá baununum og bætið þeim saman við þegar 15 mínútur eru eftir að eldunartímanum.

Sultaður rauðlaukur
4

Skerið laukinn í þunnar sneiðar. Látið lauk, edik og sykur í pott og hitið þar til sykurinn er bráðinn. Takið af hitanum og látið kólna.

Kóríandersalsa
5

Saxið kóríander og blandið saman við limónusafa og pressuðum hvítlauk.


DeilaTístaVista

Hráefni

Nautakjöt
 2 laukar
 4 hvítlauksrif
 2 gulrætur
 4 stk nautafillet (eða annað nautakjöt)
 1 tsk oregano
 1 tsk paprikukrydd
 2 tsk chipotle eða reykt paprika
 2 tsk cumin (ekki kúmen)
 1 msk Hunts tómatpúrra
 500 ml dökkur bjór eða malt
 2 dl heitt vatn
 1 msk OSCAR nautakrafur
 1 dós svartar baunir
 2 pakkar litlar Mission tortillur
Sultaður rauðlaukur
 1 stk rauðlaukur
 1 dl edik
 1 dl hrásykur
Kóríandersalsa
 1 búnt kóriander
 2 hvítlauksrif
 2 lime

Leiðbeiningar

Nautakjöt
1

Hitið olíu og smjör í djúpum potti og brúnið kjötið á báðum hliðum.

2

Takið til hliðar og geymið. Saxið laukinn og pressið hvítlauk og gulrætur og steikið í olíu í sama potti og kjötið var í. Bætið kryddum saman við og blandið vel saman. Látið tómatpúrru, bjór/malt og nautakraft (vatn plús kraft) út í pottinn og látið sjóða. Bætið kjötinu í pottinn setjið lok á og látið í 150°c heitan ofn í 3 klst.

3

Hellið vökvanum frá baununum og bætið þeim saman við þegar 15 mínútur eru eftir að eldunartímanum.

Sultaður rauðlaukur
4

Skerið laukinn í þunnar sneiðar. Látið lauk, edik og sykur í pott og hitið þar til sykurinn er bráðinn. Takið af hitanum og látið kólna.

Kóríandersalsa
5

Saxið kóríander og blandið saman við limónusafa og pressuðum hvítlauk.

Nautataco með sultuðum rauðlauk og kóríandersalsa

Aðrar spennandi uppskriftir